Færsluflokkur: Vinir og fjölskylda
17.10.2010 | 09:04
Hundódýrt er hérvitið
Hundódýrt er hérvitið
sem hefur allt að vinna.
En einhver hefur útskitið
og öðru þarf að sinna.
sem hefur allt að vinna.
En einhver hefur útskitið
og öðru þarf að sinna.
Hálfur milljarður í stjórnlagaþing | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
9.10.2010 | 13:51
Á horriminni hangir föst
Á horriminni hangir föst,
hefur mörgu að kvíða.
Skurði fylgja skálftaköst.
Skjaldborgin má bíða.
Óttast fólksfækkun á Króknum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
3.10.2010 | 23:08
Í golfi ekki gata þeir
Í golfi ekki gata þeir
og geta svaka mikið.
Saman núna tveir og tveir
tölta þeir með prikið.
og geta svaka mikið.
Saman núna tveir og tveir
tölta þeir með prikið.
Ryderkeppnin: Monty setur traust sitt á Westwood | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
3.10.2010 | 23:02
Auðmenn græða á uppboðum
Auðmenn græða á uppboðum.
Upp þeir bjóða húsin.
Aurinn hirða í uppgripum
og af þeim stekkur lúsin.
Auðmenn græða á uppboðum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
3.10.2010 | 22:40
Undirgöng ég opna nú
Undirgöng ég opna nú
undarlega fögur.
Eins og séu útúr kú
um þau ganga sögur.
undarlega fögur.
Eins og séu útúr kú
um þau ganga sögur.
Búið að opna Héðinsfjarðargöng | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
3.10.2010 | 22:34
Ég skelli þér í skanna
Ég skelli þér í skanna
og skoða alla hreint.
Kynferðið ég kanna.
Nú komst ég loks í feitt.
og skoða alla hreint.
Kynferðið ég kanna.
Nú komst ég loks í feitt.
Skoðaði samstarfsmann í skanna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
3.10.2010 | 22:25
Helvítis hrunið hans Algríms
Helvítis hrunið hans Algríms
hefur nú sé sitt-ó vænna.
Það stundum var rakið til Steingríms
steliþjófs vinstri grænna.
hefur nú sé sitt-ó vænna.
Það stundum var rakið til Steingríms
steliþjófs vinstri grænna.
Hrunið rakið til algríms | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
23.7.2010 | 12:59
Veröldin er vonskuleg
Veröldin er vonskuleg
viðsjál reynist mörgum.
Rysjótt er og ræfilsleg
rétt hjá fólum örgum.
viðsjál reynist mörgum.
Rysjótt er og ræfilsleg
rétt hjá fólum örgum.
Lögregla rannsakar nágrannaerjur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
23.7.2010 | 10:00
Bóndi sá þar bjarnarkló
Bóndi sá þar bjarnarkló
og bregðaði við það mikið.
Uppstopparinn hló og hló
svo hristist á honum spikið.
og bregðaði við það mikið.
Uppstopparinn hló og hló
svo hristist á honum spikið.
Ísbjarnarhræið reyndist fituklessa | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
23.7.2010 | 07:55
Partíljónin potast inn
Partíljónin potast inn
prýðileg í framan.
Margur sér þar maka sinn
og mikið er þar gaman.
prýðileg í framan.
Margur sér þar maka sinn
og mikið er þar gaman.
Miðnætursundið gekk vel | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |