22.2.2010 | 10:02
Í sólarhring þeir sofa nú
Alt það puð var útúr kú
og enginn skilur stritið.
Í sólarhring þeir sofa nú
og síðan kemur vitið.
og enginn skilur stritið.
Í sólarhring þeir sofa nú
og síðan kemur vitið.
Verkfalli flugvirkja lokið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Athugasemdir
góður
Ólafur Ingi Hrólfsson, 22.2.2010 kl. 10:05
Þetta er nú bara ein besta vísa sem ég hef séð nýlega. Hún er svo áreynslulaus að rímið kemur af sjálfu sér.
Galdurinn á bak við góðar vísur er að yrkja þær ekki heldur bara mæla þær af munni fram eins og: Afi minn fór á ´onum Rauð.
Árni Gunnarsson, 22.2.2010 kl. 11:55
Sæmundur, bara ein spurning, hvað hefur þú gert betra í lífinu en að sofa?
Guðrún Jónsdóttir (IP-tala skráð) 23.2.2010 kl. 00:44
Takk öll. Mér finnst líka að rím og stuðlar eigi að vera rembingslaust.
Guðrún. Þegar ég var á Bifröst fyrir löngu síðan var vinsæl spurning: "Hvað er betra en rjómaís?" Mér finnst ekkert sérstaklega gott að sofa og vildi gjarnan sleppa því.
Sæmundur Bjarnason, 23.2.2010 kl. 01:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.